Félagiđ

Skrifstofa

Starfsmađur skrifstofunnar annast öll dagleg mál er varđa félagiđ og félagsmenn, s.s. ráđgjöf varđandi atriđi sem snúa ađ kjara- og réttindamálum, umsjón međ orlofsíbúđum félagsins og svo framvegis.

Skrifstofan er opin frá kl. 8:30 - 16.00 alla virka daga.
Sími skrifstofunnar er 455-1050
GSM sími formanns 894-0707
Bréfsími er 455-1059
Kennitalan er 570269-0899Konráđ er formađur Sjómannafélags Eyjafjarđar og jafnframt varaformađur Sjómannasambands Íslands. Hann stýrir daglegu starfi félagsins og skrifstofunnar, jafnframt ţví ađ vera fulltrúi í samninganefndum félagsins og SSÍ.

Tölvupóstur: konrad@sjoey.is 
GSM: 894 0707

 Svćđi