Skrifstofa félagsins

Trausti Jörundarson er nýkjörin formađur Sjómannafélags Eyjafjarđar hann er starfsmađur skrifstofunnar og annast öll dagleg mál er varđa félagiđ og félagsmenn, s.s. ráđgjöf varđandi atriđi sem snúa ađ kjara- og réttindamálum, umsjón međ orlofsíbúđum félagsins og svo framvegis.

Skrifstofan er opin frá kl. 8:00 - 16:00 mánudag til fimmtudags og frá 8:00 - 13:00 á föstudögum
                                   
Sími skrifstofunnar er 455-1050
Sími formanns: 844-9692
Tölvupóstur: trausti@sjoey.is 
Tölvupóstur: sjoey@sjoey.is

Kennitalan félagsins er 570269-0899
Svćđi