Lög félagsins

1. KAFLI

1. gr.

NAFN FÉLAGSINS OG HLUTVERK:

Félagiđ heitir Sjómannafélag Eyjafjarđar, skammstafađ SE, kennitala: 570269-0899. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Starfssvćđi ţess er Akureyrarkaupstađur, Eyjafjarđarsýsla, Ţingeyjarsýsla vestan Vađlaheiđar og Grindavík. Félagiđ er ađili ađ Sjómannasambandi Íslands sem er ađili ađ Alţýđusambandi Íslands.

2. gr.

TILGANGUR FÉLAGSINS ER:

 1. Ađ sameina alla starfandi sjómenn sem lögheimili eiga á félagssvćđinu.
 2. Ađ stuđla ađ stéttvísi, samhug og samvinnu félagsmanna og aukinni samvinnu sjómannastéttarinnar.
 3. Ađ vinna ađ sameiginlegum hagsmunum félagsmanna, svo sem međ ţví ađ semja um kaup og kjör, bćttan ađbúnađ viđ vinnu og gćta ţess ađ ekki sé gengiđ á rétt ţeirra.
 4. Ađ hafa nána og vinsamlega samvinnu viđ öll verkalýđsfélög innan A.S.Í.
 5. Ađ vinna ađ frćđslu- og menningarmálum eftir ţví sem ađstćđur leyfa.
 6. Sjómannafélag Eyjafjarđar er lögformlegur samningsađili um kaup og kjör félaga sinna og starfar á jafnréttisgrundvelli, óháđ stjórnmálaflokkum og stefnum ţeirra.

 

3. gr.

INNGÖNGU Í FÉLAGIĐ GETA ŢEIR FENGIĐ SEM:

 1. Vinna ţau störf er 2. gr. a) liđur greinir frá.
 2. Standa ekki í óbćttum sökum viđ félagiđ eđa önnur stéttarfélög innan A.S.Í. sem viđkomandi hefur veriđ í.
 3. Eru ekki fullgildir félagsmenn í öđur félagi innan A.S.Í.
 4. Eru ekki útgerđarmenn ađ bátum yfir 12 smálestir.
 5. Eru fullra 16 ára ađ aldri.

 

4. gr.

ÁKVĆĐI UM AUKAFÉLAGA:

Heimilt er ađ taka í félagiđ sem aukafélaga unglinga innan 16 ára aldurs og ađra sem stunda vinnu samkvćmt ţeim samningum sem félagiđ hefur gert og starfa á starfssvćđi félagsins um stundarsakir en eru félagar í öđru félagi.

Aukafélagar greiđa fullt félagsgjald međan ţeir eru á félagssvćđinu, hafa málfrelsi og tillögurétt á fundum félagsins, en hvorki atkvćđisrétt né kjörgengi til stjórnarkjörs eđa annarra innri mála félagsins. Skyldur félagsins gagnvart aukafélögum eru hinar sömu og gagnvart ađalfélögum.

5. gr.

Um inngöngu í félagiđ:

Sá sem óskar inngöngu í félagiđ skal senda skriflega inntökubeiđni til stjórnar félagsins. Samţykki meirihluta mćttra stjórnarmanna inntökubeiđnina er umsćkjandi orđinn löglegur félagi. Felli stjórnarfundur hinsvegar inntökubeiđnina, hefur umsćkjandi rétt til ađ vísa inntökubeiđni sinni til félagsfundar. Synji félagsfundur um inngöngu í félagiđ getur ađili skotiđ málinu til framkvćmdastjórnar Sjómannasambands Íslands en úrskurđur félagsfundar gildir ţar til framkvćmdastjórn S.S.Í. hefur úrskurđađ annađ.

 

6. gr.

Um úrsögn úr félaginu:

Úrsögn úr félaginu getur ţví ađeins átt sér stađ ađ viđkomandi sé skuldlaus viđ félagiđ. Úrsögn skal vera skrifleg og afhendist starfsmanni félagsins.

Félagsmenn halda félagsréttindum međan ţeir gegna trúnađarstörfum fyrir félagiđ. Enginn getur sagt sig úr félaginu eftir ađ atkvćđagreiđsla um vinnustöđvun hefur veriđ auglýst eđa ákvörđun um vinnustöđvun hefur veriđ tekin af félaginu, ţar til vinnustöđvun hefur veriđ formlega aflýst. Einnig er óheimilt ađ segja sig úr félaginu til ţess ađ taka upp störf félagsmanna í öđru félagi er lagt hefur niđur vinnu vegna deilu.

 

2. KAFLI

RÉTTINDI OG SKYLDUR FÉLAGSMANNA, RÉTTINDAMISSIR, BROTTREKSTUR:

 

7. gr.

RÉTTINDI FÉLAGSMANNA ERU:

 1. Málfrelsi, tillögu- og atkvćđisréttur á félagsfundum svo og kjörgengi samanber ţó 2. mgr. 4. greinar. Atkvćđisréttur um kjarasamninga eftir nánari ákvörđun félagsfundar.
 2. Réttur á styrkjum úr sjóđum félagsins, svo sem nánar er ákveđiđ í reglugerđum sjóđanna.
 3. Réttur til ađ vinna eftir ţeim kjörum sem samningar félagsins ákveđa hverju sinni.
 4. Ađstođ vegna vanefnda atvinnurekanda á samningum.

 

8. gr.

SKYLDUR FÉLAGSMANNA ERU:

 1. Ađ hlíta lögum félagsins, fundarsköpum, fundarsamţykktum og samningum í öllum greinum.
 2. Ađ greiđa félagsgjöld á réttum gjalddögum.
 3. Ađ gegna trúnađarstörfum fyrir félagiđ.
 4. Ađ stuđla ađ ţví ađ ófélagsbundnir menn gangi í félagiđ.

 

9. gr.

ÁKVÖRĐUN FÉLAGSGJALDA:

 1. Félagsgjöld eru 1% af heildarlaunum.
 2. Félagsmenn sem eru hćttir störfum vegna aldurs, slysa, veikinda eđa örorku greiđa ekki félagsgjöld en halda áunnum réttindum samkvćmt lögum félagsins og reglum sjóđa félagsins.
 3. Stjórn er heimilt er veita námsmönnum undanţágu til ađ halda áunnum réttindum á međan á námi stendur.
 4. Heiđursfélagar greiđa ekki til félagsins en njóta sömu réttinda og fullgildir félagar.
 5. Hver sá félagsmađur sem skuldar lögbođin gjöld til félagsins fyrir 6 mánuđi eđa meira nýtur ekki fullra félagsréttinda svo sem atkvćđisréttar, kjörgengi né styrkja úr sjóđum félagsins. Félagsréttindi öđlast hann ekki á ný fyrr en skuldin er ađ fullu greidd.
 6. Tveggja ára skuld varđar útstrikun af félagaskrá. Stjórn félagsins getur heimilađ ţeim sem sjúkir eru og falliđ hafa af launaskrá eđa stunda nám eftirgjöf á félagsgjaldi.

 

10. gr.

UM BROT Á FÉLAGSLÖGUM:

Ef félagsmađur er sakađur um brot á lögum félagsins skal máliđ tekiđ fyrir á stjórnarfundi, sem ákveđur hvort veita skuli áminningu, beita fésektum eđa víkja félagsmanni brott úr félaginu, međ einföldum atkvćđismeirihluta. Skjóta má ţeim úrskurđi til félagsfundar.

Hver sá mađur er rćkur úr félaginu í lengri eđa skemmri tíma, sem ađ áliti félagsfundar hefur unniđ gegn hagsmunum félagsins, bakađ ţví tjón eđa gert ţví eitthvađ til vansa, sem ekki er álitiđ ađ bćtt verđi međ fé, svo og hver sem ekki hlýđir lögum ţess eftir gefna áminningu í félaginu.

Úrskurđi félagsfundar um áminningu, fésektir eđa brottvísun félagsmanns má vísa til Sjómannasambands Íslands og Alţýđusambands Íslands, en úrskurđur félagsfundar gildir- ţar til samböndin ákveđa annađ.

Hafi félagsmanni veriđ vikiđ úr félaginu á hann ekki afturkvćmt í félagiđ nema inntökubeiđni hans sé samţykkt á löglegum félagsfundi.

 

3. KAFLI

STJÓRN OG TRÚNAĐARRÁĐ:

11. gr.

Stjórn félagsins skipa 5 menn og 3 menn til vara: Formađur, varaformađur, ritari, gjaldkeri og 1 međstjórnandi. Varstjórn skipa 3 menn. Kjörtímabil stjórnar er tvö ár.

12. gr.

Stjórnin hefur á hendi yfirstjórn allra félagsmála milli félagsfunda. Stjórnin bođar til félagsfunda sbr. 19 gr. Hún rćđur starfsmenn félagsins, ákveđur laun ţeirra og vinnuskilyrđi. Stjórnin ber sameiginlega ábyrgđ á eigum félagsins. Skylt er stjórn félagsins ađ stuđla ađ ţví ađ allt er varđar sögu félagsins sé sem best varđveitt. Láti félagsmađur af trúnađarstörfum er hann gegnir fyrir félagiđ er honum skylt ađ skila öllum gögnum er trúnađarstarf hans varđa.

 

13. gr.

Formađur félagsins kveđur til stjórnarfunda og stjórnar ţeim. Formanni er skylt ađ halda stjórnarfundi óski a.m.k. tveir stjórnarmenn eftir ţví. Formađur undirritar gerđabćkur félagsins og gćtir ţess ađ allir stjórnarmenn geri skyldu sína. Hann hefur eftirlit međ starfsemi félagsins og eftirlit međ ţví ađ lögum ţess og samţykktum sé fylgt í öllum greinum. Varastjórnarmenn taka sćti í stjórn í forföllum ađalmanna. Varaformađur gegnir öllum störfum formanns í forföllum hans.

 

14. gr.

Ritari ber ábyrgđ á ađ gerđabćkur félagsins séu haldnar og fćrđar í ţćr allar fundargerđir og lagabreytingar.

Hann undirritar gerđabćkur félagsins ásamt formanni. Gerđabćkur og önnur skjöl félagsins skulu geymdar á skrifstofu félagsins.

 

15. gr.

Gjaldkeri hefur á hendi eftirlit međ fjárreiđum félagsins og bókfćrslu í samráđi viđ starfsmann ţess og eftir nánari fyrirmćlum stjórnarinnar. Sjóđir félagsins skulu geymdir á vöxtum í banka, sparisjóđi eđa öđrum jafn tryggilegum stađ, eftir nánari fyrirmćlum stjórnarinnar. Hann undirritar gerđabćkur félagsins ásamt formanni. Stjórnin ber öll í sameiningu ábyrgđ á sjóđum félagsins.

 

16. gr.

Trúnađarráđ skal vera starfandi í félaginu. Í ráđinu eiga sćti stjórn félagsins og varastjórn og 7 fullgildir félagsmenn sem kosnir eru í ráđiđ eftir sömu reglum og til sama tíma og stjórn. 7 varamenn skulu kosnir í trúnađarráđiđ um leiđ og ađalmenn eru kosnir. Formađur félagsins skal vera formađur trúnađarráđs og ritari félagsins ritari ţess.

Formađur kveđur trúnađarráđ til funda međ ţeim hćtti er hann telur heppilegan. Skylt er formanni ađ bođa til trúnađarráđsfundar ef ţriđjungur trúnađarráđs óskar ţess og tilgreinir fundarefni en fundir eru haldnir ađ lágmarki tvisvar sinnum á ári.

Trúnađarráđsfundur er löglegur ef meirihluti ráđsmanna mćtir eđa alls 7 ađalmenn eđa varamenn ţeirra.

Formađur getur í nafni félagsstjórnar kallađ saman trúnađarráđ stjórninni til ađstođar ţegar félagsleg vandamál ber ađ höndum og ekki eru tök á ađ ná saman félagsfundi og rćđur einfaldur meirihluti úrslitum í slíkum málum.

 

17. gr.

Samninganefnd skal vera starfandi í félaginu. Hlutverk hennar er ađ annast kjarasamningsgerđ fyrir hönd félagsins. Nefndin er skipuđ stjórn og trúnađarráđi félagsins. Formađur félagsins skal vera formađur samninganefndar nema annađ sé ákveđiđ í lögum félagsins. Samninganefnd er heimilt ađ skipta međ sér verkum eftir samningssviđum.

 

18. gr.

Kjörstjórn skal vera starfandi í félaginu. Hlutverk hennar er ađ annast stjórn atkvćđagreiđslna um kjarasamninga, verkföll og allsherjaratkvćđagreiđslur skv. lögum félagsins. Stjórnin skal kjörin af ađalfundi og í henni skulu eiga sćti tveir menn og tveir til vara. Viđ stjórnun atkvćđagreiđslna um kjarasamninga og verkföll skipar trúnađarráđ ţriđja stjórnarmanninn og skal hann vera formađur stjórnarinnar. Viđ stjórnun allsherjaratkvćđagreiđslna um önnur atriđi skv. lögum félagsins og eđa lögum ASÍ skipar miđstjórn ASÍ ţriđja stjórnarmanninn og skal hann vera formađur stjórnarinnar.

 

4. KAFLI

FUNDIR OG STJÓRNARKJÖR

19. gr.

Félagsfundir skulu haldnir ţegar félagsstjórn álítur ţess ţörf eđa minnst 1/10 hluti fullgildra félagsmanna óskar ţess viđ stjórn félagsins og tilgreinir fundarefniđ. Fundir skulu bođađir međ minnst tveggja sólarhringa fyrirvara međ auglýsingu í útvarpi ţó má í sambandi viđ vinnudeilur og kjarasamninga bođa fund međ skemmri fyrirvara. Fundur er lögmćtur ef löglega er til hans bođađ. Fundum félagsins skal stjórnađ eftir almennum fundarsköpum. Ágreiningsatriđi um fundarsköp úrskurđar fundarstjóri hverju sinni međ rökstuddum úrskurđi. Óski einstakur félagsmađur eftir skriflegri atkvćđagreiđslu á félagsfundi er fundarstjóra skylt ađ verđa viđ ţeirri ósk.

 

20. gr.

Ađalfundur félagsins skal haldinn fyrir lok maí mánađar ár hvert og er reikningsár félagsins almanaksáriđ. Ađalfundur skal bođađur međ dagskrá međ 7 sólarhringa fyrirvara og er hann lögmćtur ef löglega er til hans bođađ. Um bođun ađalfundar fer ađ öđru leyti međ sama hćtti og bođun félagsfundar.

Á ađalfundi skulu tekin fyrir ţessi mál:

 1. Skýrsla stjórnar fyrir liđiđ starfsár.
 2. Endurskođađir reikningar félagsins lagđir fram til afgreiđslu.
 3. Lýst kosningu stjórnar.
 4. Kosning til annarra stjórna og ráđa sem lög og reglugerđir félagsins gera ráđ fyrir.
 5. Lagabreytingar, ef fyrir liggja.
 6. Ákvörđun félagsgjalda, ef fyrir liggur tillaga ţar um, um breytingu á lögum félagsins.
 7. Önnur mál.

 

21. gr.

Viđhafa skal allsherjaratkvćđagreiđslu viđ kjör stjórnar og trúnađarráđs og skal um tilhögun hennar fara eftir reglugerđ ASÍ ţar ađ lútandi.

22. gr.

Kosning stjórnar, varstjórnar og trúnađarráđs varamanna í trúnađarráđ, endurskođenda og varamanna ţeirra svo og kosning fulltrúa á ţing A.S.Í. og ađildarsambands ţess skal fara fram ađ viđhafđri allsherjar-atkvćđagreiđslu og í samrćmi viđ reglugerđ Alţýđusambands Íslands um allsherjar-atkvćđagreiđslu. Til ţess ađ bera fram lista ţarf skrifleg međmćli eđa stuđnings 1/10 hluta fullgildra félagsmanna. Tillögum stjórnar og trúnađarráđs sameiginlega ţurfa engin međmćli ađ fylgja. Frambođsfrestur skal minnst vera 14 sólarhringar og skal listum skilađ til skrifstofu félagsins áđur en sá frestur er liđinn og sér hún um ađ öll kjörgögn séu fyrir hendi ţegar atkvćđagreiđsla á ađ hefjast. Komi ađeins einn listi fram, ţarf kosning ekki ađ fara fram. Ţegar frambođsfrestur er útrunninn og listum hefur veriđ skilađ skal stjórnin auglýsa allsherjaratkvćđagreiđslu sem skal standa yfir í 14 daga minnst 4 klst, hvern virkan dag. Ţeir félagsmenn einir hafa atkvćđisrétt sem teljast fullgildir félagsmenn skv. 41, grein laga A.S.Í., nema ţrengri ákvćđi séu ţar um í lögum félagsins. Stjórnin skal sjá um ađ kjörskrá ásamt lista yfir ţá félagsmenn sem ekki eru á kjörskrá vegna skulda séu tilbúnir ţegar atkvćđagreiđslan er auglýst og skal hvor tveggja liggja frammi frá ţeim tíma og ţar til atkvćđagreiđslu er lokiđ. Međmćlendur hvers lista skulu hafa rétt til ađ fá eitt afrit af kjörskrá ásamt skuldalista um leiđ og atkvćđagreiđslan er auglýst. Allar kćrur út af kjörskrá skal kjörstjórn úrskurđa jafnskjótt og ţćr koma fram. Kćrufrestur er til loka kjörfundar. Eftir ađ atkvćđagreiđsla hefur veriđ auglýst má ekki veita nýjum félagsmönnum viđtöku í félagiđ međ atkvćđisrétt en ţeir sem skulda geta öđlast atkvćđisrétt, ef ţeir greiđa skuld sína ađ fullu áđur en atkvćđagreiđslan hefst. Ţó er ţeim aukafélögum heimilt ađ gerast fullgildir félagar á sama tímabili, sem hafa greitt gjöld sín til félagsins nćsta ár á undan enda uppfylli ţeir ađ öđru leyti inntökuskilyrđi í viđkomandi félag. Kjörstjórn sér um talningu atkvćđa ađ kjörfundi loknum.
Umbođsmenn hvers lista skulu hafa rétt til ađ hafa einn fulltrúa viđ talningu atkvćđa. Verđi ágreiningur út af skilningi 22. gr. úrskurđar miđstjórn A.S.Í. ágreininginn.


5. KAFLI

FJÁRMÁL

23. gr.

Af tekjum félagsins skal greiđa öll útgjöld sem stafa af rekstri félagsins svo og af löglegum samţykktum félagsfunda, trúnađarráđs eđa stjórnar félagsins.

 

24. gr.

Tveir félagskjörnir skođunarmenn skulu yfirfara reikninga félagsins fyrir liđiđ reikningsár og gera athugasemdir sínar viđ ţá. Hlutverk ţeirra er međal annars ađ hafa eftirlit međ ţví ađ fjármunum félagsins sé vel variđ til ţeirra verkefna sem félagsfundur og/eđa stjórn hafa ákveđiđ.

Stjórn félagsins leggur fram reikninga félagsins sem eru endurskođađir og áritađir af

löggiltum endurskođanda í lok hvers reikningsárs. Reikningar félagsins ásamt skýrslu stjórnar eru lagđir fram til skođunar fyrir félagsmenn á skrifstofu félagsins viku fyrir ađalfund.

25. gr.

SJÓĐIR FÉLAGSINS SKULU VERA:


Félagssjóđur, sjúkrasjóđur, orlofsheimilasjóđur og byggingasjóđur svo og ađrir sjóđir sem stofnađir kunna ađ verđa. Allir sjóđir félagsins ađrir en félagssjóđur skulu hafa sérstaka reglugerđ sem samţykkja ţarf á ađalfundi. Reglugerđum sjóđa má ađeins breyta á ađalfundi. Reglugerđ hvers sjóđs skal tilgreina hlutverk sjóđsins, hverjar tekjur hans skuli vera, hvernig verja skuli fé hans og hvernig honum skuli stjórnađ.

Sjóđir félagsins skulu ávaxtađir á tryggan hátt í ríkisskuldabréfum, í ríkistryggđum skuldabréfum í bönkum eđa sparisjóđum eđa í skuldabréfum tryggđum međ veđi í fasteign.

Tekjur félagsins skiptast milli sjóđanna samkvćmt ákvćđum í reglugerđum ţeirra.

 

6. KAFLI

LAGABREYTINGAR

26. gr.

Lögum ţessum má breyta á ađalfundi félagsins enda hafi breytinganna veriđ getiđ í fundarbođi. Einnig er heimilt ađ breyta lögum á félagsfundi hafi lagabreytingarnar áđur veriđ rćddar á félagsfundi og breytinganna getiđ í fundabođi. Til ţess ađ breytingin nái fram ađ ganga verđur hún ađ vera samţykkt međ 2/3 hlutum greiddra atkvćđa fullgildra félagsmanna. Breytingar á lögum koma fyrst til framkvćmda er stjórn Sjómannasambands Íslands og miđstjórn Alţýđusambands Íslands hafa stađfest ţćr.

Tillögur um lagabreytingar ţurfa ađ berast stjórn félagsins eigi síđar en mánuđi fyrir ađalfund.


7. KAFLI

FÉLAGSSLIT

27. gr.

Félaginu verđur ekki slitiđ nema ž allra félagsmanna samţykki ţađ ađ viđhafđri allsherjaratkvćđagreiđslu. Verđi samţykkt ađ leggja félagiđ niđur skal Alţýđusamband Íslands varđveita eignir ţess ţar til annađ verkalýđsfélag er stofnađ međ sama tilgangi á félagssvćđinu. Fćr ţađ félag ţá umráđ eignanna ađ áskildu samţykki miđstjórnar Alţýđusambandsins.
Um sameiningu félaga skal fjallađ á sama hátt og lagabreytingar.

 

Lög félagsins ţannig samţykkt á ađalfundi félagsins ţann 29. desember 2006.

Svćđi