Fréttir

Ný stjórn hjá félaginu

Ný stjórn hjá félaginu
Ađalfundur félagsins var haldin ţann 8. mars síđastliđinn, gestir fundarins voru ţeir Valmundur Valmundsson formađur Sjómannasambands Íslands og Hólmgeir Jónsson framkvćmdastjóri sambandsins. Lesa meira

Ađalfundur Sjómannafélags Eyjafjarđar

Ađalfundur Sjómannafélags Eyjafjarđar
Ađalfundur Sjómannafélags Eyjafjarđar verđur haldinn föstudaginn 8. mars 2019 ađ Skipagötu 14, 4. hćđ og hefst kl 15.00 Lesa meira

Opnunartími yfir hátíđirnar

Opnunartími yfir hátíđirnar
Opiđ verđur eins og venjulega frá kl 8.30 – 16.00 dagana 27. – 28. desember. Lokađ verđur miđvikudaginn 2. janúar. Opnum aftur 3. janúar kl 8.30. Félagiđ óskar félagsmönnum sínum og fjölskyldum ţeirra gleđilegra jóla og farsćldar á nýju ári, ţökkum samfylgdina á liđnum árum. Lesa meira

Síđasti skiladagur v/styrkja 2018

Síđasti skiladagur v/styrkja 2018
Vekjum athygli á ađ skila ţarf gögnum til félagsins vegna styrkja úr sjúkrasjóđi og starfsmenntasjóđ í síđasta lagi 27. desember nk. Ţetta á einnig viđ um orlofsstyrki. Ţađ sem kemur inn eftir ţann tíma verđur greitt í lok janúar og fćrist sem styrkur 2019. Lesa meira

31. ţing SSÍ - Sambandsstjórn Sjómannasambands Íslands 2018 – 2020.

31. ţing SSÍ - Sambandsstjórn Sjómannasambands Íslands 2018 – 2020.
31. ţingi Sjómannasambands Íslands var frestađ um óákveđinn tíma ţann 12. október síđastliđinn vegna óvissu um framtíđ sambandsins. Ţrjú sjómannafélög innan SSÍ voru í viđrćđum um sameiningu viđ tvö félög sjómanna sem standa utan SSÍ. Fyrir lá ađ ef af sameiningu ţessara fimm sjómannafélaga hefđi orđiđ yrđi hiđ sameinađa félag ekki innan Sjómannasambands Íslands. Afgreiđslu fjárhagsáćtlunar fyrir nćstu tvö ár og stjórnarkjöri fyrir sambandiđ var ţví frestađ um óákveđinn tíma vegna óvissu um framtíđ sambandsins. Fljótlega í framhaldi af frestun ţingsins ţann 12. október síđastliđinn var sameiningaviđrćđum ţessara fimm sjómannafélaga hćtt og óvissu um framtíđ SSÍ ţar međ eytt. Lesa meira

Svćđi