Fréttir

Ađalfundur Sjómannafélags Eyjafjarđar

Ari Eldjárn
Ari Eldjárn

Ađalfundur Sjómannafélags Eyjafjarđar verđur haldinn mánudaginn 26. febrúar 2018 í Hofi og hefst kl. 19:00

         Dagskrá:

  1. Venjuleg ađalfundastörf samkvćmt lögum félagsins.
  2. Breytingar áreglugerđ sjúkrasjóđs og samţykktarbreyting um félagsađild.
  3. Önnur mál.

Bođiđ verđur upp á súpu og brauđ.

Ari Eldjárn mćtir á fundinn međ uppistand.

Félagar hvattir til ađ mćta.


Svćđi