Fréttir

Ályktanir frá 31. ţings SSÍ sem var haldiđ 11. og 12. október sl.

Eins og flestum er kunnugt var ţinginu frestađ áđur en kom ađ afgreiđslu fjárhagsáćtlunar og stjórnarkjöri til nćstu tveggja ára. Ástćđan var óvissa um framtíđ sambandsins ef ţrjú af núverandi ađildarfélögum fćru úr sambandinu eftir ađ 5 sjómannafélög sameinast. Í fréttum undanfarna daga hefur skýrt komiđ fram ađ nćđu ţessi 5 sjómannafélög saman um ađ sameina félögin mundi hiđ nýja sameinađa félag ekki eiga ađild ađ Sjómannasambandi Íslands. Nú er hinsvegar ljóst ađ ekkert verđur ađ sameiningu ţessara félaga í ţessari atrennu.

Ţegar sambandsstjórn SSÍ verđur kölluđ saman nćst til fundar ákveđur hún hvenćr ţinginu verđur fram haldiđ og kosin stjórn til nćstu tveggja ára eins og lög sambandsins gera ráđ fyrir.


Svćđi