Fréttir

Auglýsing um orlofshús, orlofsíbúđir, styrki og fl.

Frá og međ fimmtudeginum 2. maí nk. verđur opnađ fyrir pantanir á orlofshúsi félagsins nr. 9 á Illugastöđum í Fnjóskadal. Leiga hefst föstudaginn 31. maí. Ţeir sem ekki hafa fengiđ leigt í sumarhúsinu sl. 3 ár sitja fyrir til kl. 12:00 fimmtudaginn 9. maí og er eingöngu hćgt ađ panta leigu ţessa fyrstu viku á skrifstofu félagsins.

Húsiđ er leigt viku í senn og ber ađ greiđa vikuleiguna viđ pöntun á húsinu. Félagar eru hvattir til ađ nýta sér félagavefinn sem er á heimasíđu félagsins, www.sjoey.is eftir 9. maí. Ţar er hćgt ađ panta, greiđa og prenta út samninginn sem gildir fyrir ţá viku sem pöntuđ er. Einnig er hćgt ađ koma á skrifstofu félagsins og panta og greiđa ţar fyrir vikuna.

Ţá viljum viđ minna félagsmenn á orlofsíbúđir félagsins í Kópavogi. Ţćr eru til útleigu međ venjubundnum hćtti allt áriđ og er eins međ ţćr ađ hćgt er ađ panta vikuleigu og greiđa fyrir í gegn um félagavefinn. Lyklar af ţeim eru síđa afhentir á skrifstofu félagsins.

Einnig minnum viđ félagsmenn á ađ útilegukortiđ og  veiđikortiđ sem eru til sölu á skrifstofu félagsins. Ţá minnum viđ einnig á orlofsstyrkina.

Allar nánari upplýsingar er ađ fá á skrifstofu félagsins ađ Skipagötu 14, og í síma 455-1050.

 


Svćđi