Fréttir

Kjarasamningar lausir.

Til félagsmanna í S.E, eins og ykkur er vćntanlega kunnugt um rennur kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands vegna ađildarfélaga ţess annars vegar og Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi hins vegar út ţann 1. desember nćstkomandi.
Á stjórnarfundi S.E. sem haldin var föstudaginn 13. september síđastliđinn var samţykkt ađ veita SSÍ umbođ til ađ gera viđrćđuáćtlun vegna kjaraviđrćđna fyrir hönd félagsins.
Einnig samţykkti stjórn S.E. ađ veita samninganefnd SSÍ umbođ til ađ gera kjarasamning fyrir hönd félagsins.
Hafi félagsmenn okkar einhverjar ábendingar vegna komandi kjaraviđrćđna, ţá sendiđ okkur póst á netfangiđ trausti@sjoey.is

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarđar.


Svćđi