Fréttir

Ný stjórn hjá félaginu

Trausti Jörundarson nýr formađur SjóEy
Trausti Jörundarson nýr formađur SjóEy

Ađalfundur félagsins var haldin ţann 8. mars síđastliđinn, gestir fundarins voru ţeir Valmundur Valmundsson formađur Sjómannasambands Íslands og Hólmgeir Jónsson framkvćmdastjóri sambandsins.
Rćđan Valmundar gekk ađ mestu út á ţađ hvernig gengi viđ ađ klára ađ semja um ţćr bókanir sem gerđar voru ţegar síđast var samiđ. Fram kom ađ ţokkalegur gangur hafi veriđ í ţessum viđrćđum en enn vćru veigamiklir ţćttir eftir. Ţá minnti hann á ađ núgildandi kjarasamningur rennur út 1. desember nk. og hvatti menn til ađ hefja undirbúning ađ kröfugerđ sem fyrst.

Erindi Hólmgeirs sem hann nefndi "drauga fortíđar - áhrif í nútíđ". Mjög fróđlegt og átti sannarlega vel viđ og gott innlegg í ţá vinnu sem framundan er viđ kröfugerđina. 

Ágćtis mćting var á fundinn en alltaf má samt betur gera. Konráđ Alfređsson formađur félagsins til 30 ára lét af störfum ásamt öllum úr hans stjórn og Trausti Jörundarson tók viđ sem nýr formađur ásamt nýrri stjórn.
Skipan stjórnar má sjá hér.


Svćđi