Fréttir

Sameining stéttarfélaga sjómanna

Viđrćđur um sameiningu  Sjómannafélags Eyjafjarđar, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Sjómannafélag Íslands, Sjómannafélag Hafnarfjarđar, Sjómannafélagiđ Jötunn og mögulega enn fleiri.

Unniđ hefur veriđ í ţessu máli síđustu mánuđi og hafa viđrćđur ţessara félaga skilađ ţeim árangri ađ fariđ er ađ sjást til lands. Viđ munum ţví halda ótrauđir áfram og vonandi getum viđ lagt af stađ í kynningu á ţví hvernig vćntanlegt félag muni líta út eftir ekki svo langan tíma. Ţađ verđa jú auđvitađ félagsmenn ţessara félaga sem eiga síđasta orđiđ í ţví hvort af ţessu verđur eđa ekki.

Markmiđ sameiningar er ađ búa til stórt og öflugt félag til ađ standa ađ baki sjómönnum ţessa lands. Međ ţessu móti getum viđ sameinađ krafta okkar og ţannig skapađ grundvöll til ađ setja gríđarlega innspýtingu allt okkar starf, ekki síst ţćr kjarasamningsviđrćđur sem framundan eru viđ Samtök fyrirtćkja í sjávarútvegi.


Svćđi