Fréttir

Slit á sameiningaviđrćđum

Stjórn félagsins kom saman til fundar í gćr og var eitt mál á dagskrá fundarins, ţ.e. stađan í viđrćđum ţeirra fimm sjómannafélaga sem veriđ hafa í gangi um nokkurt skeiđ. Viđbrögđ félagsmanna og áhyggjur okkar stjórnarmanna í Sjómannafélagi Eyjafjarđar um ţćr alvarlegu ásakanir sem settar hafa veriđ fram á hendur stjórnendum Sjómannafélags Íslands hefur sett okkur í ţá stöđu ađ óhjákvćmilegt er annađ en ađ bregđast viđ. Á stjórnarfundinum var samţykkt eftirfarandi yfirlýsing sem undirrituđ er af formanni SE og formanni Jötuns um ađ ekki verđi lengra fariđ í málinu og dragi ţví ţessi félög sig út úr ţessum viđrćđum.  

Hér neđar er yfirlýsingin undirrituđ í heild.

 

Yfirlýsing frá Sjómannafélagi Eyjafjarđar og Sjómannafélaginu Jötni .

Í fréttum undanfarna daga hafa komiđ fram mjög alvarlegar ásakanir á hendur stjórnendum Sjómannafélags Íslands um óheiđarlega framkomu og falsanirá fundargerđarbók sjómannafélagsins. Ásakanir ţessar hafa komiđ fram í tengslum viđ fyrirhugađ mótframbođ til stjórnar félagsins í tengslum viđ ađalfund ţess sem fram fer á milli jóla og nýárs. Ţessar ásakanir telja stjórnendur ofangreindra félaga svo alvarlegar ađ viđ ţví verđi ađ bregđast.

Ţar sem ofangreind félög hafa veriđ í sameiningarviđrćđum viđ Sjómannafélag Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur og Sjómannafélag Hafnarfjarđar er ţađ mat stjórnenda ţessara félaga ađ ekki verđi lengra fariđ og draga sig ţví út úr ţessum sameiningarviđrćđum félaganna.

Fyrir hönd félaganna: 

Konráđ Alfređsson formađur
Sjómannafélags Eyjafjarđar 

Ţorsteinn Guđmundsson formađur
Sjómannafélagsisn Jötuns

 

 

 

 

 


Svćđi