Fréttir

Stjórnarkjör

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarđar hefur ákveđiđ ađ kjör til stjórnar félagsins til nćstu tveggja ára fari fram ađ viđhafđri allsherjar atkvćđagreiđslu í samrćmi viđ lög félagsins og reglugerđ ASÍ.

Listinn skal innifela 5 manna stjórn og 3 menn til vara, 7 manna trúnađarráđ og 7 til vara, 2 menn í kjörstjórn og 1 til vara. Frambođslistum skal skila til skrifstofu félagsins Skipagötu 14 Akureyri, eigi síđar en kl. 12.00 miđvikudaginn 5. desember 2018.

 Hverjum lista skulu fylgja međmćli 26 fullgildra félagsmanna.

Akureyri 9. nóvember 2018

Stjórn Sjómannafélags Eyjafjarđar.


Svćđi