Orlofsmál

Sjómannafélag Eyjafjarđar á 4 íbúđir í Kópavogi og nýlegan bústađ á Illugastöđum sem er í bođi fyrir félagsmenn ađ leigja.

Inná félagavefnum geta félagsmenn geti skođađ upplýsingar um stöđu orlofshúsa og jafnframt sótt um, bókađ og greitt fyrir orlofshús međ greiđslukorti. Einfalt er ađ skrá sig inn međ ţví ađ fara inn á flipann sem er efst á forsíđunni, fariđ í innskráning, sláiđ inn kennitölu félagsmanns og sćkiđ um ađgang. Lykilorđ er sent í heimabanka félagsmannsins og einnig er hćgt ađ nota rafrćn skilríki. 

Einnig er í bođi fyrir félagsmenn orlofsstyrkur, gistimiđar á Fosshótel og Útilegu- og Veiđikort.

Svćđi