Gistimiđar á Fosshótel

Sjómannafélagiđ er međ til sölu á skrifstofu félagsins niđurgreidda gistimiđa á öll Fosshótel landsins fyrir félagsmenn.

Verđ miđa er kr. 10.600 og gildir hann fyrir áriđ 2019. 
Ath félagsmenn geta keypt hámark 6 miđa á almannaksárinu

Hver miđi gildir fyrir eina nótt í tveggja manna herbergi međ morgunverđi. Á háannatíma, í maí, júní, júlí, ágúst og september ţarf ađ greiđa eina nótt međ tveimur gistimiđum. Ráđlegt er ađ bóka međ fyrirvara, sérstaklega í júní, júlí og ágúst. Viđ pöntun ţarf ađ koma fram ađ greitt verđi međ gistimiđa. Bóka ţarf gistingu sem greiđa á međ gistimiđa međ ţví ađ hringja á hótelin, ekki er hćgt ađ bóka á netinu. 48 stunda afbókunarskilmálar, ţ.e. rukkađ er fyrir eina nótt ef herbergi er afbókađ međ styttri fyrirvara eđa gestur mćtir ekki.

Á Fosshótel Reykjavík Höfđatorgi, Fosshótel Jökulsárlóni, Hótel Reykjavík Centrum og Grand Hótel Reykjavík ţarf ađ greiđa aukagjald bćđi á veturna og sumrin 6.000 ISK per nótt viđ komu á hótel. 

Fosshótel bjóđa upp á gistingu á 17 hótelum og er í bođi fjölbreytt úrval af gistingu um allt land, ýmist sem sumarhótel eđa tveggja til ţriggja stjörnu heilsárshótel.

Nánari upplýsingar má finna á www.fosshotel.is

Svćđi