Sumabústađur

Sumarbústađur á Illugastöđum

Félagiđ á einn sumarbústađ (hús nr. 9) í sumarhúsabyggđinni á Illugastöđum í Fnjóskadal, en ţar er rómuđ ađstađa til orlofsdvalar. Bústađurinn var byggđur 2015/16 og er allur hinn glćsilegasti og er allt til alls í honum. Alls geta 8 gist í bústađnum í einu. Haustiđ 2017 var lagđur ljósleiđari í öll húsin á svćđinu. Í húsin er ţví komin ţráđlaus nettengin og myndlykill frá Vodafone ţar sem leigendur hafa ađgang ađ heilmikilli afţreyingu í gegnum Vodafone PLAY.

Á Illugastöđum er rekin ţjónustumiđstöđ yfir sumartímann. Ţar er sundlaug, heitur pottur, minigolf og ýmislegt annađ til ađ stytta stundirnar í sumarylnum. Illugastađir eru líka frábćrlega stađsettir gagnvart gönguferđum, stangveiđi og skođunarferđum um Ţingeyjarsýslur og Eyjafjörđ.

Bústađurinn á Illugastöđum er til útleigu áriđ um kring. Tekiđ er á móti pöntunum vegna sumar - og vetrardvalar í bústađnum á skrifstofu Sjómannafélags Eyjafjarđar. Einnig er hćgt ađ panta og greiđa fyrir leigu í gegn um félagavefinn sem er hér á forsíđu heimasíđunnar. Úthlutun fyrir sumarmánuđina ţe. júní júlí og ágúst fer fram fyrstu dagana í maí, ár hvert, og sitja ţeir fyrir í úthlutun sem ekki hafa dvaliđ í bústađnum síđustu ţrjú ár fyrir úthlutun.

Hér er hćgt ađ sjá myndband úr bústađnum

Nánar um bústađinn :

1 rúm 160*200 cm
2 rúm 80*200 cm
1 koja einföld ađ ofan, tvíbreiđ ađ neđan
Sćngur og koddar fyrir 7
Útvarp/CD
Sjónvarp 
DVD 
Örbylgjuofn
Gasgrill 
Heitur pottur
Nettenging
Ţvottavél 
Ţurrkari
Uppţvottavél

 

Vetur / Koma og brottför : Á mánudögum - fimmtudags á leigjandinn rétt á ađa koma til dvalar í húsin á milli kl 15 og 21, á fimmtudögum milli kl 15 og 18 og á föstudögum milli kl 15 og 21. Húsiđ skal rýmt eigi síđar en kl 15 á brottfarardag. Ef leigjandi kemst ekki á tilgreindum komutíma ţarf ađ láta umsjónarmann vita á símatíma milli kl 13 og 17, mánudaga - fimmtudags og kl. 13 til 21 á föstudögum.

Sumar / Koma og brottför : Orlofshúin eru leigđ í viku í senn yfir sumartímann og skipt á föstudögum. Leigjandi á rétt á ađ koma til dvalar í húsiđ á milli kl 15 og 21. Húsiđ skal rýmt eigi síđar en kl 12 á brottfarardag. Ef leigjandi kemst ekki á tilgreindum komutíma ţarf ađ láta umsjónarmann vita á símatíma milli kl 13 og 17, mánudaga - fimmtudags og kl. 13 til 21 á föstudögum.

Bannađ er ađ reykja í húsunum og gćludýr eru stranglega bönnuđ á svćđinu.

Lyklar: 
Afhendast hjá umsjónarmanni á Illugastöđum gegn framvísun leigusamnings.

Helstu upplýsingar um ađstöđu í húsunum:
Rúmstćđi fyrir 8 - Sćngur fyrir 8 - Koddar fyrir 8 -  Borđbúnađur fyrir 6-8
Sjónvarp - DVD 
Gasgrill - Heitur Pottur
Barnarúm - Barnastóll er hćgt ađ fá lánađ í ţjónustuhúsi. 

Ţađ sem fólk ţarf sérstaklega ađ taka međ sér er: 
Lín í rúm og handklćđi.

 

Svćđi