Ađrir styrkir og fl.

Réttindi lífeyrisţega:

Ţeir félagsmenn sem komnir eru á eftirlaun eđa eru öryrkjar, njóta réttinda í félaginu sem hér segir frá 8. mars 2019:
Allir ţeir sjómenn sem hćtt hafa störfum til sjós vegna aldurs eđa vegna örorku, hafa rétt til greiđslna úr sjúkrasjóđnum fyrir eftirfarand:
 
Sjúkraţjálfun: 80% af greiđslu viđkomandi alls 25 skipti á ári í 10 ár
Kort v/heilsueflingar: 50% af kostnađi, hámark 26.000,- á ári, í 5 ár
Hjartaskođun: 50% af kostnađi, hámark 10.000,- í eitt skipti á ári í 5 ár
Krabbameinsleit: 50% af kostnađi, hámark 10.000,- í eitt skipti á ári í 5 ár
Eingreiddar dánarbćtur: 500.000,- gildir í 5 ár eftir töku lífeyrirs 50% í nćstu 5 ár til viđbótar ţe 250.000,-
Ađgang ađ orlofsíbúđum og orlofshúsi félagsins á félagsmannaverđi og njóta niđurgreiddra hótel miđa og korta

 

Greiđandi félagsmenn:

Sjúkraţjálfun, sjúkranudd, heilsunudd og međferđ hjá kírópraktorum.
Vegna sjúkraţjálfunar, sjúkranudds, hnykkmeđferđar eđa nálastungumeđferđar samkvćmt lćknisráđi er heimilt ađ greiđa sjóđsfélaga hlutfall af kostnađi ţó aldrei hćrri upphćđ en hann greiđir. Fyrir fyrstu 25 skiptin greiđast ađ hámarki 80% af kostnađarverđi fyrir hvert skipti á 12 mánađa tímabili. Athugiđ ađ fyrir hnykkmeđferđ og nálastungumeđferđ greiđist sama krónutala og ef um vćri ađ rćđa sjúkraţjálfun skv. beiđni frá lćkni.  

Hjartaskođun.
Greiddur er kostnađur félagsmanns vegna hjartaskođunar, hámark kr. 20.000,- á ári.

Krabbameinsleit.
Greiddur er kostnađur félagsmanns vegna krabbameinsleitar, hámark kr. 20.000,- á ári.

Gleraugnagler og varanlegar linsur.
Ţátttaka í kostnađi vegna kaupa á gleraugnaglerjum, augnsteinaađgerđ og varanlegur linsum 50% af kostnađi, hámark kr. 50.000,- á 3ja ára fresti.

Heyrnartćki.
Ţátttaka í kostnađi vegna kaupa á heyrnartćkjum, 50.000,- fyrir hvort eyra samtals 100.000,- á 5 ára fresti.

Viđtöl hjá sálfrćđingi/geđlćkni.
Greiđsla  vegna viđtalsmeđferđar hjá sálfrćđingi, geđlćkni, félagsráđgjafa, 7.000,- pr. tíma, hámark 15 tímar á ári.

Glasa- og tćknifrjóvgunar / ćttleiđingar.
Ţátttöku í kostnađi vegna glasa- og tćknifrjóvgunar / ćttleiđingar 50% af reikningi, hámark 100.000,-

Lasik ađgerđir.
Ţátttaka í kostnađi vegna lasik ađgerđa á augum, 50.000,- á hvort auga samtals 100.000,-, hámark 50% af reikningi. Ef viđkomandi félagsmađur getur ekki lagt fram frumrit reiknings, skal hann leggja fram afrit ţar sem fram kemur hversu mikiđ framlag atvinnurekanda er.

Göngugreining.
Greiddur er kostnađur félagsmanns vegna göngugreiningar.

Heilsueflingastyrkur.
Greiddur er heilsueflingarstyrkur. Undir ţann liđ fellur almenn heilsuefling, heilsuefling fyrir hjartveika, lungnaveika og gigtveika. Styrkur er greiddur ef félagsmađur sýnir löggilta kvittun í frumriti, stílađa á viđkomandi félagsmann ásamt kennitölu, ţar sem fram kemur ađ hann hafi greitt fyrir sig kort í líkamsrćktarstöđ eđa íţróttafélagi, golfklúbbi, sundkort eđa skíđakort ađ ţví tilskyldu ađ ţađ sé til 3ja mánađa eđa lengra. Ef viđkomandi félagsmađur getur ekki lagt fram frumrit reiknings, skal hann leggja fram afrit ţar sem fram kemur hversu mikiđ framlag atvinnurekanda er. Greiđslan er allt ađ  kr. 45.000,-  á ári.

Vímuefnameđferđ.
Ţátttaka í kostnađi vegna vímuefnameđferđar, dagpeningar í allt ađ 42 daga, samtals kr. 100.000,-. Ekki er greitt oftar til hvers félagsmanns en ein međferđ á ţriggja ára fresti. Ekki eru greiddir dagpeningar fyrir 10 daga dvöl á Vogi. Stađfesting um ađ félagsmađur hafi dvaliđ á stofnunni, kostnađur og tímalengd dvalarinnar ţarf ađ fylgja međ umsókn um dagpeninga.

NLFÍ Hveragerđi.
Ţátttaka í kostnađi vegna dvalar á heilsustofnun NLFÍ í Hveragerđi, dagpeningar í allt ađ 42 daga, samtals kr. 100.000,-. Leggja ţarf fram stađfestingu lćknis um ađ dvölin hafi veriđ samkvćmt lćknisráđi ásamt stađfestingu um dvöl félagsmannsins á stofnunni. Greitt er ađ hámarki til hvers félagsmanns á ţriggja ára fresti.

Eingreiddar dánarbćtur.
Eingreiddar dánarbćtur vegna starfandi félagsmanna kr. 500.000,-. Rétthafar bóta eru nánustu ađstandendur sjóđfélaga.                                                                                                                                                                    Eingreiddar dánarbćtur vegna ţeirra félagsmanna sem komnir eru á eftirlaun eđa eru öryrkjar, njóta ađstandendur réttinda í félaginu sem hér segir frá 13. mars 2015: Allir ţeir sjómenn sem hćtt hafa störfum til sjós vegna aldurs eđa vegna örorku: 500.000,- gildir í 5 ár eftir töku lífeyrirs, 50% í nćstu 5 ár til viđbótar ţe 250.000,-. Rétthafar bóta eru nánustu ađstandendur sjóđfélaga.

Hámarksupphćđ styrkja.
Hámarksupphćđ styrkja á hverju almanaksári til hvers félagsmanns úr sjúkra- og orlofssjóđi samanlagt er kr. 100.000,-. Kaup á heyrnatćkjum, Lasik ađgerđir og glasa/tćknifrjóvgun/ćttleiđing. Ţessir styrkir teljast ekki međ í hámarki á styrkjum til hvers félagsmanns á almanaksári.

 

Önnur atriđi og ţjónusta sem félagsmönnum stendur til bođa.
Ađstođ viđ innheimtu vangreiddra launa.
Ađstođ og ráđgjöf viđ túlkun kjarasamninga.
Greiddur er styrkur til félagsmanna sem taka meiraprófsnámskeiđ, allt ađ 100.000,-
Greiddur er styrkur til félagsmanna vegna náms og námskeiđskostnađar, 75% hámark 100.000,-
Greiddur er styrkur til félagsmanna vegna tómstundanámskeiđa, 50% hámark 20.000,-
Greiddur er styrkur til félagsmanna vegna kaupa á hjálpartćkjum fyrir lestrar og ritstuđning 75% hámark 70.000,-
Ódýr gisting í lúxus orlofsíbúđum félagsins í Kópavogi. Vikuleiga 32.000,- 
Ódýra gistingu í orlofshúsi félagsins á Illugastöđum. Vikuleiga 31.000,-
Lögfrćđiađstođ sem tengist vinnu félagsmanna.
Útilegukortiđ: félagsmenn greiđa ađeins kr. 6.300,- fyrir kortiđ í stađ kr. 18.900,-.
Veiđikortiđ: félagsmenn greiđa ađeins kr. 3.000,- fyrir kortiđ í stađ kr. 6.300,-
Gistimiđar á Fosshótel . 1 miđi kr. 10.600,- 

Svćđi