Dánarbćtur

Eingreiddar dánarbćtur vegna starfandi félagsmanna kr. 500.000,-. Rétthafar bóta eru nánustu ađstandendur sjóđfélaga. Eingreiddar dánarbćtur vegna ţeirra félagsmanna sem komnir eru á eftirlaun eđa eru öryrkjar, njóta ađstandendur réttinda í félaginu sem hér segir frá 13. mars 2015: Allir ţeir sjómenn sem hćtt hafa störfum til sjós vegna aldurs eđa vegna örorku: 500.000,- gildir í 5 ár eftir töku lífeyrirs, 50% í nćstu 5 ár til viđbótar ţe 250.000,-. Rétthafar bóta eru nánustu ađstandendur sjóđfélaga.

 

Svćđi